Tilfinningin er svona eins og að vera barn á jóladag. Það gerðist eitthvað daginn áður en útaf formsatriðum og skylduverkum þá nærðu ekki almennilega að njóta þess. En ó boj, það er nýr dagur og  núna færðu almennilega að skoða dótið!

Við vöknum á hótelinu eftir langt ferðalag. Ég stekk á fætur, kíki út í glugga og opna hann, svona eins og í teiknimyndunum! Váá, Feneyar!

Profile Picture for Jói Sigurðss
Jói, the protagonist of this site, is an experienced Game Developer. He has a special interest in Game Design, Pixel Art and old things.